Bayern Munich Miðar

Skjal um staðreyndir teymis:
  • Gælunafn: Der FCB
  • Stofnað: 1900
  • Keppinautar: Borussia Dortmund, 1860 Munich
  • Markaskorari sem er methafi: Gerd Müller - 385
  • Metskráning: Corentin Tolisso (£37m)

Bayern Munich Miðar

Fótboltalið gerast ekki mikið stærri en þýska kraftliðið Bayern Munchen. Hinir núverandi þýsku meistarar eru í dag eitt af bestu liðunum í fótbolta heimsins og þú getur horft á þá í Bundesliga og Meistaradeildinni á þessari leiktíð þökk sé Ticket Pad. 

Bayern er eitt þeirra liða sem hafa flestu skrautfjaðrirnar í Þýskalandi og á sér merka sögu sem felur í sér meðal annars 25 Bundesliga titla og 5 Meistaradeildar titla. Þú verður að sjá leiki Bayern Munchen og Munchen er falleg og heillandi borg til þess að ná í leik í topp spennu í Bundesliga. Heimavöllur Bayern Munchen er hinn stórkostlegi Allianz Arena sem er nýtískulegur til þess gerður leikvangur sem er í uppáhaldi meðal fótboltaunnenda. Allianz fyllist á hverjum heimaleik af 75,000 stuðningsmönnum og stemningin er rafmögnuð hvenær sem Bayern er að spila á heimavelli. 

Við á Ticket Pad höfum mikla reynslu af þýska fótboltanum og þess vegna getum við útvegað fótboltamiða á Bayern Munchen á alla keppnisleiki þeirra á þessari leiktíð! Ekki aðeins það, heldur göngum við skrefinu lengra með því að gefa þér tækifæri til þess að velja sérstök sæti þegar þú kemur á Bayern leik. Við eigum birgðir af miðum og við getum útvegað allt frá valkostum sem eru viðráðanlegir í verði upp í hópferðir eða stúku og VIP pakka. Ticket Pad selur ekki bara miða á Bayern Munchen heimaleiki heldur getur einnig útvegað valin sæti á útileikjum á öðrum Bundesliga völlum þegar FC Bayern eru á ferðinni á þessari leiktíð. 

Fáðu Bayern Munchen miðana þína núna á Ticket Pad og njóttu Bayern Munchen liðsins eins og það er núna sem er jafn gott og hvað annað í sögu liðsins. 



Leikur Verð  

Bayern Munich v Schalke 04

Bundesliga
25/01/20
frá ISK32,076.41 KAUPA

Bayern Munich v Leipzig

Bundesliga
09/02/20
frá ISK26,348.44 KAUPA

Bayern Munich v SC Paderborn

Bundesliga
21/02/20
frá ISK22,911.69 KAUPA

Chelsea v Bayern Munich

Champions League
25/02/20
frá ISK57,279.33 KAUPA

Bayern Munich v FC Augsburg

Bundesliga
08/03/20
frá ISK22,911.69 KAUPA

Bayern Munich v Chelsea

Champions League
18/03/20
frá ISK68,735.08 KAUPA

Bayern Munich v Eintracht Frankfurt

Bundesliga
22/03/20
frá ISK22,911.69 KAUPA

Borussia Dortmund v Bayern Munich

Bundesliga
04/04/20
KAUPA

Bayern Munich v Fortuna Dusseldorf

Bundesliga
11/04/20
frá ISK25,202.92 KAUPA

Bayern Munich v Borussia Mochengladbach

Bundesliga
25/04/20
frá ISK32,076.41 KAUPA

Bayern Munich v SC Freiburg

Bundesliga
09/05/20
frá ISK25,202.92 KAUPA