Hvað er Ticketpad.is?

Við erum gagnvirk verslun á netinu þar sem aðdáendur geta keypt og selt miða á fótboltaleiki um allan heim. Markmið okkar er að veita aðdáendum frábært úrval af miðum á sanngjörnu markaðsverði, jafnvel löngu eftir að uppselt er á leikinn. 

Öryggi

Aðferðafræði okkar við tengingu kaupenda og seljenda er einstök vegna þess að við getum ábyrgst 100% öll kaup hjá verslun okkar. Markmið okkar er að verða fremsta miðasala á netinu með því að bjóða aðdáendum áhættulaust og öruggt umhverfi til kaupa eða sölu miða. Þessu náum við fram með því að tryggja að miðarnir séu í eigu kaupanda á þeim um leið og þeir eru skráðir, og með því að hafa umsjón með því að miðarnir séu afhentir í tæka tíð fyrir leikinn. Við getum jafnvel ábyrgst valið sæti!

Virði

Miðarnir á vefsíðu okkar koma frá miðlurum þriðja aðila, en einnig frá þeim sem selja inn á leikina, sem þýðir að þú hefur úr mörgum möguleikum að velja þegar kemur að verði og sendingarkostnaði, þannig getur þú valið þá leið sem hentar þér best.

5 stjörnur hjá TrustPilot
Gegnum síðustu tímabil og hingað til á núverandi tímabili hefur Ticketpad.is áunnið sér öfundsverðan orðstýr meðal aðdáenda um allan heim, sem „Heimili fótboltaleikjamiðanna“. Við höfum áunnið okkur 5 stjörnur af 5 mögulegum hjá Trust Pilot fyrir þjónustu og stuðning við viðskiptavini. Við erum eina netsíðan sem hefur 5 stjörnu einkunn og okkar markmið er að gera allt sem í okkar valdi stendur til að halda því þannig.